Edwin Jagger er breskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir hágæða handgerðar rakvörur.

Allt frá rakakremum fyrir rakstur, raksápum, rakvélum til after-shave.
Mikið er lagt upp úr góðum náttúrulegum efnum bæði í vörurnar sjálfar sem og pakkningarnar sem eru að sjálfsögðu úr endurunnum efnum.

Vörurnar eru handgerðar í Sheffield, Englandi.