Skilmálar

Vörurnar eru sendar með póstinum og eru almennt sendar næsta virka dag. Ef það verður töf á afhendingu munum við láta vita sem fyrst og senda vöruna eins fljótt og auðið er.

Skilaréttur og endurgreiðslur
Þú getur skilað vörunni innan 14 daga frá móttöku hennar svo lengi sem að varan hafi ekki verið opnuð og sé í söluhæfu ástandi. Kaupandi þarf að greiða sendingarkostnað.
Skilavöru skal senda til:
Kosmo.is
Erluás 42
221 Hafnarfjörður

Ekki er hægt að skila vöru eftir að umbúðir hafa verið opnaðar eða varan notuð.

Sending vöru og framleiðslugalli
Sé vara skemmt eða gölluð skal koma fram athugasemdum með því að senda tölvupóst á kosmo@kosmo.is eins fljótt og auðið.

Eigandi Kosmo.is er Vinna Minna ehf – kt: 411211-0290 – vsk númer: 109858